Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rka
ENSKA
cucumber
DANSKA
agurk
SÆNSKA
gurka
FRANSKA
concombre
ÞÝSKA
Gurke, Kukumer, Kukumber
LATÍNA
Cucumis sativus L.
Svið
landbúnaður (plöntuheiti)
Dæmi
[is] Í tengslum við málsmeðferð sem varðaði leyfi fyrir plöntuverndarvöru sem inniheldur virka efnið formetanat til notkunar á apríkósur, ferskjur/nektarínur, vínber til neyslu og vínþrúgur, jarðarber, paprikur, gúrkur, melónur, risagrasker, vatnsmelónur, salat og breiðblaða salatfífla var sótt um, skv. 1. mgr. 6. gr. reglugerðar (EB) nr. 396/2005, að fá að breyta gildandi hámarksgildum leifa.


[en] In the context of a procedure for the authorisation of the use of a plant protection product containing the active substance formetanate on apricots, peaches/nectarines, table and wine grapes, strawberries, peppers, cucumbers, melons, pumpkins, watermelons, lettuce and escarole, an application was made in accordance with Article 6(1) of Regulation (EC) No 396/2005 for the modification of the existing MRLs.

Skilgreining
[en] cucumber (Cucumis sativus) is a widely cultivated plant in the gourd family Cucurbitaceae. It is a creeping vine that bears cylindrical fruits that are used as culinary vegetables. There are three main varieties of cucumber: slicing, pickling, and burpless. Within these varieties, several different cultivars have emerged. The cucumber is originally from Southern Asia, but now grows on most continents. Many different varieties are traded on the global market (Wikipedia)


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 61/2014 frá 24. janúar 2014 um breytingu á II. og III. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 396/2005 að því er varðar hámarksgildi leifa fyrir sýrómasín, fenprópidín, formetanat, oxamýl og tebúkónasól í eða á tilteknum afurðum

[en] Commission Regulation (EU) No 61/2014 of 24 January 2014 amending Annexes II and III to Regulation (EC) No 396/2005 of the European Parliament and of the Council as regards maximum residue levels for cyromazine, fenpropidin, formetanate, oxamyl and tebuconazole in or on certain products

Skjal nr.
32014R0061
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira